3.6.2010 | 13:35
David Bowie
Er að lesa ævisögu David Bowie sem heitir Strange Fascinations. Hún er mjög ítarleg og skemmtileg. Hef komist að ýmsu um þennan uppáhalds tónlistarmann.
Af öllu þessu stöffi bítlarnir, stóns, presley eða hvað það heitir þá er Bowie minn maður.
Hann, ásamt Marc Bolan, var upphafsmaður ,,glam rock" stefnunar. Sem var nokkurs konar uppreisn gegn þessum ,,Cock rockers" eins og black sabbath og Led Zeppelin.
Hann vildi komast í burtu frá þessari ,,macho-út með bringuna" senu og storka því með gay-ish, glimmer-legu theatrical show-i.
Það tókst.
Fyrstu fjórar skífurnar hans voru commercial failures en sú fimmta sprengdi allt í loft upp. The rise and fall of Ziggy Stardust and the spiders from mars.
Ótrúlegt að hann hafi getað harkað áfram í gegnum 4 plötur án árangurs og samt fengið að halda áfram. Þetta væri ekki hægt í dag (að undanskildri Dikta kannski). Samt átti hann nú lag hér og þar eins og Space Oddity og changes. En fékk samt mjög lítið rapport fyrir það.
Ziggy opnaði þetta fyrir alvöru og hann fór úr þeirri persónu yfir í Aladdin Sane og fleiri karaktera svo sem The thin white Duke og slíkt.
Er bara kominn á Ziggy plötuna í bókinni sem er sirka árið 1972.
Er með ipoddinn mér við hlið og hlusta á lögin samhliða bókinni þegar minnst er á eitthvað sérstakt í þeim. Eins og að lagið ,,Life on mars" var parodía um ,,My way" með Sinatra.
Þegar hann syngur ,,is there life on maaaaaaaars". Gert viljandi til að líkja eftir ,,I did it myyyyyyyyy way".
Svo í Starman syngur hann ,,there's a staaaaaarmaaan.....". Sama lína og ,,sooooomewhere over the rainbow".
Smá golden insight inn í heim Bowie.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.