Leita í fréttum mbl.is

Sebas berst gegn kerfinu

Ţađ eru skólalok á leikskólanum hans Sebas. Mér var sent yfirlit yfir árangur hans og mat á ţroska barnsins og slíkt. Mjög fróđlegt.

Ein setning vakti athygli mína.

"Sebastian á erfitt međ ađ fara eftir reglum"

Sem mér finnst soldiđ kúl.

Hann er rebel. Reglur eru til ţess ađ sveigja ţćr. Fight the machine!

Svo var líka margt annađ eins og ,,Kominn međ gott vald á íslenskunni"

og ,,Sebastian hefur gaman af hlutunum, alltaf brosandi og kátur og til í hvađ sem er"

Hann er klárlega mađur fólksins.

Rebel sem fer ekki eftir reglum en alltaf brosandi og kátur. Uppskrift af leiđtoga!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţvílíkur fagmađur, hann er greinilega međ ţetta!

Haukur (IP-tala skráđ) 1.6.2010 kl. 14:03

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

hann lćrđi af ţeim besta

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 1.6.2010 kl. 14:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband