1.6.2010 | 13:29
Sebas berst gegn kerfinu
Það eru skólalok á leikskólanum hans Sebas. Mér var sent yfirlit yfir árangur hans og mat á þroska barnsins og slíkt. Mjög fróðlegt.
Ein setning vakti athygli mína.
"Sebastian á erfitt með að fara eftir reglum"
Sem mér finnst soldið kúl.
Hann er rebel. Reglur eru til þess að sveigja þær. Fight the machine!
Svo var líka margt annað eins og ,,Kominn með gott vald á íslenskunni"
og ,,Sebastian hefur gaman af hlutunum, alltaf brosandi og kátur og til í hvað sem er"
Hann er klárlega maður fólksins.
Rebel sem fer ekki eftir reglum en alltaf brosandi og kátur. Uppskrift af leiðtoga!
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Þvílíkur fagmaður, hann er greinilega með þetta!
Haukur (IP-tala skráð) 1.6.2010 kl. 14:03
hann lærði af þeim besta
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 1.6.2010 kl. 14:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.