29.5.2010 | 15:28
Fyrri hringur á 1. stigamóti sumarsins
Spilađi fyrsta daginn í mótinu á +3 sem er bara fínt. Ég fć 3 högg á ţennan völl og er ţetta ţví nákvćmlega á forgjöfinni.
par,par,par,par,par,skolli,skolli,par,fugl = +1
skolli,par,par,par,skolli,fugl,par,skolli,par = +2
Frábćrt veđur og ađstćđur góđar.
Ég lenti í skondnu atviki á fimmtándu. Ég átti fullkomiđ upphafshögg á ţessari par 4 braut og lenti meter fyrir utan grín og rúllađi inn á. Var ađ fara rúlla upp á efri pallinn sem er rosalega mikilvćgt upp á arnarpúttiđ. Nei, hvađ gerist. Kjarri, félagi í gkg, er á ţrettánda teignum og neglir hćgra megin viđ brautina sína og kúlan hans rúllar yfir okkar grín. Kúlan hans nálgast mína og actually rekst á hana og kemur í veg fyrir ađ mín rúlli upp á efri pallinn. Einn á móti milljón stöff!
Ég átti ţví mjög erfitt arnarpútt. Ég reddađi fuglinum sem betur fer. Ég held ţví samt fram ađ Kjarri skuldi mér bjór(eđa beilís glas) fyrir ţennan óskunda.
Allt í allt frekar sáttur viđ daginn. Svo er Beta líka komin til eyja ţannig ađ happy happy joy joy.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 153468
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.