28.5.2010 | 16:47
tvisturinn
Tók æfingarhring með Stigameistaranum. Helvítið narraði mig aftur í veðmál sem hann vann með lokapúttinu á síðustu holunni þar sem hann fékk fugl. Helvítis kvikindið.
Undir var hamborgaratilboð á tvistinum. Enda besti díllinn í bænum.
Ætla að vippa og pútta smá í kvöld og láta þessum undirbúningi þá lokið.
Svo á ég rástíma kl 9:20 á morgun. Spurning um að rúlla þessu upp.
Ég varð númer 37 eða svo í fyrra á stigalistanum. Miðað við það þá er markmiðið fyrir þetta mót að komast í topp 20. Þá yrði ég mjög ánægður. 20-30 sleppur.
Ætla svo bara að reyna að lækka í forgjöf. Það yrði fokkin osom.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Ace-inn á tvistinn sem sagt...
ragna.is (IP-tala skráð) 28.5.2010 kl. 19:55
til hamingju með þennan brandara.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 28.5.2010 kl. 21:23
Bara til að hafa það með! Þá var þetta með forgjöf ;)
Ace (IP-tala skráð) 31.5.2010 kl. 09:21
haha, tók það sérstaklega EKKI fram.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 31.5.2010 kl. 14:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.