25.5.2010 | 08:01
límheili
Ég var að brása FB þegar ég rakst á þetta myndband. Sebas sat hjá mér og vorum við límdir við þetta myndband. Þegar það var búið þá sagði Sebas ,,aftur" umsvifalaust og án hiks. Ég fór eitthvað annað en hann sat límdur við þetta með hendur undir kinn og olnboga á borðinu. Ég fór út á svalir og heyrði svo eftir nokkrar mínútur....,,aftur!" Ég fór inn og ýtti á play í þriðja sinn.
Drengurinn horfði sem sagt stífur á þetta 5 endurtekningar í röð. Mér fannst það frábært. Enda er trú, prestar og guð eitthvað það heimskulegasta sem guð skapaði. Fínt að gera grín að þessu kjaftæði.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.