Leita í fréttum mbl.is

Bústađur II

Fórum út í bústađinn hennar Betu sem heitir Birkisel. Mikiđ djöfulli var gott veđur. Viđ grilluđum, spiluđum krikket, róluđum, fórum í göngutúr, hentum steinum í ánna og tókum myndir.

Nóttin var ljúf fyrir utan tvćr friggin rjúpur sem lentu á pallinum okkar međ tilheyrandi hávađa. Engin smá stríđsöskur sem ţessi kvikindi gefa frá sér. Ęg steig úr rekkju og fór út til ađ hrekja ţessa djöfla í burtu.

Í skóginu ţóttist Sebastian heyra í úlfi. Ţegar hann var spurđur hvađ úlfurinn héti ţá svarađi hann á augabragđi og án hiks ,,Refur".

Súrrealískur Űlfur sem skýrir sig Ref. Var ţetta nokkuđ úlfur í sauđagćrum!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband