Leita í fréttum mbl.is

Jöfnun á vallarmeti á Geysi hjá pungnum

Fórum öll þrjú upp í Haukadal í morgun á þessum fáránlega osom degi. Ég spilaði 18 holur á Geysis vellinum í brakandi blíðu.

Vallarmetið er +1 og strákurinn jafnaði það. Hvað eru menn að tala um að þessi völlur sé eitthvað erfiður! Ég jafnaði vallarmetið í fyrsta sinn sem ég spila þennan völl!

Byrjaði á fugli og restin bara nokkuð smooth sailing. Fór m.a. mjög nálægt því að fara holu í höggi á fimmtu. Aftur handarbakslengd frá holu.

fugl,par,par,dobbúl,fugl,par,fugl,par,skolli = E
fugl,par,par,skolli,skolli,par,par,par,par = +1

Notaði bara 26 pútt á annars mjög fallegum en pínku hægum flötum. einpúttaði 7 af 9 á fyrri níu. Strákurinn.

Ég fæ 4 högg þarna af hvítum þannig að þetta hefðu verið 39 punktar, eða lækkun um 0.3

Ásinn góður, járnin góð, wedgar góðir, vipp góð en púttin fenominal.

Sebas fékkst ekki til að yfirgefa púttgrínið við skálann. Ætlunin var að skoða öll dýrin í sveitinni á meðan ég væri í golfi en hann vildi bara leika golf. Geðgt stuð hjá kjeppanum litla. Á heimleiðinni tók það hann 3 mín að sofna og actually hrjóta. Svaf alla leiðina og vaknaði nokkrum sek áður en við komum heim. Fullkomið. Frábær dagur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

STRÁKURIN!!

Ace (IP-tala skráð) 24.5.2010 kl. 21:38

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

Strákurinn indeed

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 24.5.2010 kl. 21:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband