Leita í fréttum mbl.is

listin að tannbursta sig

Ég er einn af þeim sem geta ekki tannburstað mig án þess að horfa á mig í speglinum!

Ég get það alveg, en miklu síður og ver.

Mér líður ekki automatískt vel ef ég er ekki að horfa á mig tannbursta mig. Ekki ósvipuð tilfinning og þegar maður kastar bolta örvhent.

Það er sama sagan með að þegar ég hræki í vaskinn og sýp smá vatn og skola þá verð ég að beygja mig niður og koma inn að stútnum frá hægri.

Ef ég kem inn frá vinstri þá er það bara fokked up. Það er bara ekki það sama. Hef gert ítarlegar tilraunir á þessu.

Niðurstaðan er sú að eftir að hafa gert þetta alltaf eins í 30 ár þá er allt annað bara vírd.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ok, bara eins og Zoolander...í erfiðleikum með að snúa til vinstri!

ragna.is (IP-tala skráð) 21.5.2010 kl. 10:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 153384

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband