20.5.2010 | 05:31
Reykingafólk........Baggar samfélagsins
Eitt það viðbjóðslegasta sem þekkist núna í samfélaginu er að reykja. Hef aldrei skilið hvernig fólk sem hefur eitthvað á milli eyrnanna gerir sjálfum sér þetta. Við erum að tala um sirka bát það heimskulegasta sem þú getur gert.
Viðbjóður sem sagt.
Enn heimskulegra er að saka þá sem eru á móti reykingum og vilja stöðva eða takmarka þær um að skerða frelsi reykingarfólks.
Hef oft heyrt einmitt þau rök.
En hvað með þá sem reykja ekki? Hvað með þeirra frelsi? Er rétt að skerða þeirra frelsi til að fá hreint loft hvert sem þau fara í staðinn?
Þegar öllu er á botninn hvolft þá er mér slétt sama þótt fólk reyki, svo lengi sem það skerði ekki frelsi mitt. Sem það gerir að sjálfsögðu nær oftast.
Á götum úti, við flest alla innganga á veitingastöðum, við alla innganga á börum, á friggin rauðu ljósi! Já, það er ótrúlegt en maður fær þetta inn í bílinn meira að segja.
Ástæðan fyrir þessari færslu er að ég var að labba inn í nóatún í gær. Labbaði á milli tveggja bíla og það dönkaði akkurat einn hálfviti ösku og glóð af sígarettunni sinni út um bílinn og á peysuna mína. Ég flaburgaspraði og hrökk við. Leit reiðilega á hálvitan til að sýna honum að ein röng hreyfing og hann yrði sendur aftur til fortíðar.
Nei, nei, stelpugálan tók ekki eftir neinu og blaðraði bara áfram í símann sinn og hélt áfram að vera hálfviti og hvítt hyski.
Reykingamenn......Baggar samfélagsins
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.