Leita í fréttum mbl.is

hot tub Kfc machine

Fórum á hot tub time machine í gærkvöldi. Hún var ágætis afþreying. Náttla ekki skugginn af hangover eins og margir segja en samt ágætis afþreying og ekkert meira. Bara allt spurning um stemminguna þegar þú ferð á hana. Hjá okkur var hún í hámarki þannig að þetta var skemmtilegt.

Svo skemmdi ekki fyrir að fyrir framan okkur sat hressi ungi strákurinn frá kfc í hafnarfirði.

Við fórum einu sinni á Kfc í hfirði og tókum eftir þessum gutta. Hann fór á kostum við að afgreiða okkur. Svo sest kvikindið bara beint fyrir framan okkur í bíó.

Hann nikkaði okkur brosandi þegar hann sá okkur. Svo í hléi þegar hann snéri tilbaka þá leit hann á Betu, brosti og sagði hæ. Svona eins og hann væri að reyna við hana. En samt í djóki.

Við erum að tala um að þessi gæji er sirka 16 ára eða svo og þvengmjór og lítill. En þeim mun hressari.

Við elskum þennan gæja. Ætlum pottþétt mjög fljótlega aftur á kfc í hfirði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er nefnilega sannfærð um að hann hafi verið að reyna við þig...enda með afburðum myndarlegur með nýju klippinguna!

ragna.is (IP-tala skráð) 19.5.2010 kl. 15:47

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

já, ég get eiginlega ekki neitað þessu.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 19.5.2010 kl. 15:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband