16.5.2010 | 20:05
Sunnudagur
Fórum eldsnemma í bakaríiđ og snćddum morgunverđinn ţar ásamt útlendingum og fólki sem enn var ekki fariđ heim til sín eftir fyllerí kvöldsins áđur.
Ţađ var notalegt.
Sáum svo íţróttaálfinn og Sollu stirđu í kringlunni. Ţađ var nú meira frenzíiđ. Shit. Enginn smá trođningur í lokin ţegar ţau buđu öllum ókeypis íspinna.
Sebas var fremst og tróđst nćstum undir. Solla stirđa bjargađi honum og gaf honum íspinna. Ţađ var fljótt gleymt og upplifunin var allt í allt mjög góđ.
Bjuggum okkur til pitsu, sáum gosbrunninn í Perlunni og tókum svo fullt af myndum af okkur.
Ţetta var dagurinn okkar
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.