Leita í fréttum mbl.is

Fyrsta mót sumars

Lék völlinn á +4 sem eru 36 punktar og er akkurat á forgjöf. Lenti í 10.sćti í punktamótinu en í 5-6 í höggleiknum.

Ég spilađi ágćtis golf en grínin eru svo fáránlega léleg ađ ţađ var bara happa glappa hvernig kúlan skoppađi á grínunum. Allir voru sammála um ađ ţetta var bara rugl, flatirnar eru langt frá ţví ađ vera keppnishćfar. Ég meina, ţegar stigameistarinn notar 36 pútt og Simmi fjórpúttar ţá veistu ađ ţessi grín eru ekki mótafćr.

Ég fékk minn fyrsta örn í sumar, hann kom í kjölfariđ á fugli. Ánćgđur međ -3 á tveim brautum. Svo fékk ég einn ţrefaldan skolla ţar sem ég tók lélega ákvörđun og ţurfti ađ taka víti í kjölfariđ.

Ánćgđur međ ásinn, járnin, vippin og púttin. Ekki ánćgđur međ ástand vallar. Ekki nóg međ ađ grínin komi ílla undan vetri ţá eru fullt af framkvćmdum sem ekki hafa veriđ klárađar.

Ţađ er mánuđur í stigamótiđ hérna og ég vona ađ ţetta verđi betra ţá.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband