Leita í fréttum mbl.is

Bústaðar mjúsik

Við félagarnir erum að fara í sumarbústað um helgina. Var að fylla ipoddinn af allskonar 90' mjúsik.

Dr. Alban
Haddaway
2 unlimited
Snap
Ice T

og þannig stöffi til að rifja upp gömlu grunnskóladagana.

Mun blanda því við:

Nirvana
Metallica
Gund n roses
Prodigy
Pearl Jam
Red hot...
o.s.frv

sem kom aðeins seinna. Þessu tvennu blanda ég svo saman við:

Killers
Kings of Leon
Modest mouse
clap your hands and say yeah
the strokes
o.s.frv.

ásamt fortíðinni:

Pink Floyd
Doors
Stones

með smá dasshi af öllu þessu nýja sem er í spilun núna.

Það ættu að koma ansi skrautlegir playlistar út úr þessu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband