Leita í fréttum mbl.is

Skipaskaginn

Spilađi 18 út á skaga og var í zóni ţar til á 13 braut. Spilađi frá hvítum og fć 4 högg á völlinn. Var á +1 eftir 12 og búinn ađ einpútta 7 sinnum sem ţýddi 29 pútt status quo.

Tók ţá eitt símtal og datt úr zóni. Hversu heimskulega sem ţađ ţýđir ţá var ţađ nóg til ađ breyta rythmanum.

Ţrípúttađi fyrir skolla á ţrettándu. Ţrípúttađi aftur á nćstu fyrir dobbúl. Kiksađi tvö högg á fimmtándu og fékk skolla. Náđi svo ađ stöđva blćđinguna á sextándu međ einpútti fyrir pari. Aftur einpútt á sautjándu fyrir pari en endađi á skolla eftir lélegt járnahögg.

Endađi ţví á +6 međ fjögur glötuđ högg á ţrem brautum í röđ. 29 pútt sem er flott og vippin heldur betur ađ ná gamla tötsinu. Ég snerti ekki pútterinn fyrr en á fjórđu braut ţví ég vippađi alltaf í gimmie fćri. Eitt gott Sand save á ţriđju í gimmie fćri. Strákurinn!

Ásinn var flottur fyrir utan ţessar ţrjár brautir. Vippin supreme. Púttin góđ en járnin ekki alveg nógu góđ, enda var ég ekki ađ hitta grínin(ţess vegna var endalaust ađ einpúttum eftir stutt vipp).

Völlurinn er frábćr. Grćnn sem aldrei fyrr, nánast eins og ađ koma á flottan völl á spáni. Grínin fín og framkvćmdirnar sem eru ţarna í gangi mjög spennandi og flottar.

Ţangađ mun ég fara aftur eins fljótt og ég get. Prima ađstćđur.

highlight dagsins: 8/11 up&down ţmt eitt Sand save.

Lowlight dagsins: ađ hitta bara 5 grín og vera endalaust ađ koma mér í up&down stöđur. Sem sagt, járnin ekki alveg rétt stillt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband