29.4.2010 | 20:04
Bak
Afleiðing þess að hafa farið í ræktina svona stíft er að bakið á mér er í tómu tjóni. Êg finn einn huge púnkt í bakinu sem er bara klárlega golfkúla föst á milli herðablaðana.
Þetta gerir að verkum að ég fæ raging hausverk og almenna vanlíðan.
Ég poppa bara tveim paratabs fyrir hring og eitt eldsjóðandi heitt bað eftir hring og mér er nánast 30% batnað.
Vonandi tekur GSÍ ekki upp á því að vera með lyfjapróf alveg á næstunni á mótaröðinni í sumar.
p.s. hlusta ekki á neitt ,,VÆL" komment.
p.p.s. I'm getting to old for this shit
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 153575
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Ræktin styrkir bakið, ég veðja á að orsökin sé frekar fæðingargallinn þ.e. langt bak.
Pétur (IP-tala skráð) 30.4.2010 kl. 09:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.