27.4.2010 | 08:33
Úlnliður Þorlákshafnar
Orðinn góður í úlnliðinum og ætla út á Þorlákshöfn að spila. Það verður kalt og hvasst en maður er ekki íslendingur fyrir ekki neitt. Maður þekkir þetta.
Er búinn að vera að hvíla úlnliðinn í nokkra daga en æfði þó í gær. Vann m.a. stigameistarann í vippkeppni. Sem væri ekki frásögu færandi nema hvað að hann kenndi mér að vippa og nú er eggið að vinna hænuna.
Ætla að vera út í Þhöfn um hádegisbil svo einhver smá hiti verði kominn í loftið.
Vill einhver með?
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.3.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Hóst! Vannstu hvað? Ég man eftir að þú hættir þegar ég chippaði ofaní holuna, í bráðabananum...
Ace (IP-tala skráð) 27.4.2010 kl. 11:12
þú ert svo mikill mörður. Þú fórst out of bounds á síðustu holunni og innsiglaði ég þar með sigurinn wiseguy. Þú stökkst til og vildir bráðabana og varst fljótur að vippa kúlunni ofan í á sama tíma og ég var að ganga frá kylfunum í pokann eftir sigurinn.
Mörður!
Er ánægður að vera allavega bara samkeppnishæfur við stigameistarann. Ég man í fyrra sumar þá rústaðir þú mér alltaf. Framför er alltaf góð, hvort sem við teljum OB með eður ei.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 27.4.2010 kl. 15:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.