27.4.2010 | 07:57
Númeraplötur
Sá 5 MJ plötur í gær, 2 UN og eina ZZ. Enga fokkin LU númeraplötu en til að strá salti í sárið þá sá ég 6 RU plötur, sem að sjálfsögðu væru gildar sem LU ef ég talaði kínversku.
Við Beta erum nefnilega obsessed með að horfa á númerplötur. Síðustu vikuna erum við búin að vera fylgjast með þessu og MJ er afgerandi mest áberandi. UN soldið aktívt líka en LU er á undanhaldi.
Sem kemur mér mjög á óvart.
Beta hafði samband við umferðarstofu til að fá þessar upplýsingar svart á hvítu. En það kostar pening þannig að við fylgjumst bara með þessu.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.