26.4.2010 | 10:45
Kick Ass
nei,nei,nei,nei....þið skiljið ekki.....Þið VERÐIÐ að sjá Kick Ass í bíó. Hún er friggin ooosom.
Hún er soldið Tarantíno in your face á köflum. En alls ekki alltaf. Það koma bara senur. Sem rokka.
Þið munið eftir spiderman klassíkernum þegar hann segir ,,who am I?........I'm SPIDERMAN!" Flott gæsahúðs sena.
Það eru nokkrar þannig í þessari mynd.
Golden moment..........."fuck this, I'm getting the bazooka" og "If somebody owes her a childhood, it's FRANK D'AMICO!!!!!" (öskrað af einum besta hollywood öskrara okkar tíma....Nick Cage)
og að sjálfsögðu
"who are you? I'm KICK ASS"
Þetta er stemmings mynd. Ekki fara á hana án þess að vera í stuði fyrir kick ass skemmtun. Þýðir ekkert að fara á hana með raunsæis gleraugun á nefinu og kaldhæðnis skónna reimda fasta á tásunum.
5 stjörnur af 5 því hún í raun fór frammúr væntingum mínum um skemmtun og stuð.
Ég mæli með að dána einu stykki af euroshopper energy drink fyrir myndina. Það skemmir allavega ekki að vera hyper.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.