24.4.2010 | 10:39
Úlnliður
Er á leiðinni í ævintýraland í Kringlunni þar sem Sebastian mun halda aftur upp á afmælið sitt. Kem með tvær rúllubrauðtertur dauðans.
Í öðrum fréttum er það helst að ég er ónýtur í vinstri úlnliðnum. Hefur alltaf verið risk factor hjá mér en aldrei svona rosa aumt. Þorlákshöfn var ekki að gera honum neitt gott.
Ég gæti t.d. ekki spilað hring núna. Hef smá áhyggjur af þessu fyrir sumarið.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.