23.4.2010 | 10:02
Fjallabrćđur í Salnum
Ég er búinn ađ hugsa hvernig ég eigi ađ lýsa ţessum tónleikum og bara tekst ekki ađ setja saman nógu sterka gleđi lýsingu og slíkt á strigann.
Ég ţyrfti helst ađ fá hjálp frá Tolkien,Douglas Adams og Paolo Coelho til ađ geta tjaslađ saman nćgilega sterkum, fyndnum og fallegum lýsingarorđum svo fćrslan geri tónleikunum góđ skil.
Ef eitt orđ ćtti ađ summa upp hvernig ţessir tónleikar voru fyrir mér ţá vćri ţađ orđiđ ,,gćsahúđ".
Ađ hafa 50 karlpunga öskrandi á ţig ,,Ísland er land ţitt" er ólýsanlegt.
Mađur var ađ skiptast á ađ vera klökkur og vígreifur. Eina stundina vill mađur bresta í fósturstellinguna og hina öskra eins og ljón allskonar framandi stríđsöskur (sem ég reyndar gerđi tvisvar).
Guđni Ágústson sat beint fyrir aftan mig. Ég heyrđi ekkert í honum alla tónleikana. En hann hefur pottţétt heyrt í mér.
Ég átti erfitt međ mig stundum. Ég ţurfti ađ halda aftur af mér og lét mér nćgja ađ headbanga soldiđ og lúftgítarast í laumi svo enginn sá til. En ţađ var eftir eitt lag sem heitir ,,Til fjalla" sem ég bara líkamlega gat ekki haldiđ aftur af mér. Ţađ hćttir svo snögglega og svo kröftuglega ađ ég hrópađi upp yfir mig.
Ţeir eru ađ syngja mikiđ um fjöll, hafiđ, íslenskt landslag, gamlar vísur og allskonar shit sem mađur vill ađ íslenskur Rokkkór syngi um. Magnađ.
Allavega, mađur fór ţađan um tveim og hálfum tíma síđar uppnuminn af ţjóđerniskennd og alsćlu. Hreint út sagt...stórkostlegir tónleikar.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir. Ég er einn af pungunum í kórnum. Gaman ađ finna fyrir ţví ađ ađ ţér leiđ líkt og mér á ţessum tónleikum. Fossandi Adrenalín og hógvćrđ til skiptis međ djúpri virđingu fyrir lífsins gildum.
Best sf öllu er svo gleđin sem fylgir ţví ađ vera í ţessum hóp einstakra félaga
. Erfitt er ađ koma orđum ađ ţví hversu frábćrt er ađ eiga vikulegan hitting öll saman međ kórstjóranum Halldóri, hlómsveit og okkar einstöku Unni fiđluleikaranum okkar.
Stemmingin í ţessum hóp er ţađ sem endurspeiglast í ţínum skrifum.
Hjörtur (IP-tala skráđ) 2.5.2010 kl. 01:18
frábćrt. Mun pottţétt mćta á flest alla stađi ţar sem Fjallabrćđur koma fram.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 2.5.2010 kl. 17:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.