22.4.2010 | 15:06
slepp
Ég er búinn að vera með hausverk í nokkra daga ásamt því að vera með í hálsinum. Svo datt ég niður í smá slappleika í gær og afboðaði komu mína á Þorlákshöfn þar sem ég ætlaði að taka þátt í mínu fyrsta móti sumars.
Þetta var samt furðulegt því það var engu líkara en líkami minn væri í hörkustríði við veikindin og hefði gefið pínku eftir í gær en svo tekið sig saman í andlitinu og hert vörnina. Því núna er ég góður og semí hress. Samt með í hálsinum og slíkt en það er ekkert sem stoppar mann.
Mæti gallvaskur á Fjallabræðra tónleikana í kvöld og mun hósta í takt við þrumugný þessara vestfyrsku bræðra.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.