20.4.2010 | 18:05
Allt vaðandi í fuglum
Ég fékk minn fyrsta fugl í dag áður en ég kom á Hellu. Áður en ég hafði tekið eina einustu sveiflu. Ég klessti nefnilega á eitt stykki rétt fyrir utan Selfoss.
Ég vorkenndi honum í samtals 2 mínútur þangað til að ég komst að þeirri niðurstöðu að fyrst hann var svona heimskur að fljúga á bíl á ferð þá ætti hann nú ekkert sérstaklega skilið að vera til.
Hann hefði hvort sem er ekkert komist mikið lengra í lífsbaráttunni miðað við þróunarkenninguna.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 153506
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Darwin minn góður!
ragna.is (IP-tala skráð) 20.4.2010 kl. 18:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.