19.4.2010 | 10:15
Pungurinn ţriggja ára í dag
SEBASTIAN Á AFMĆLI Í DAG!!!!!!!!!
Vil nota tćkifćriđ og óska prinsinum til hamingju međ afmćliđ. Hann er ţriggja ára í dag.
Ég horfđi á hann opna litlu augun sín smátt og smátt í morgun. Ţegar hann sá mig fćrđist yfir hann bros. Ég spurđi hvort hann vissi hver ćtti afmćli í dag. hann svarađi ,,Stefanía?", nei sagđi ég ,,Björn Dagur?", nei sagđi ég ,,hver ţá?" sagđi hann. Sebastian sagđi ég og brosiđ hans breikkađi um nokkra millimetra í viđbót.
Hann var ekki lengi ađ slá um sig og sýna prímadonnu stćla. Hann vildi fara í ákveđin föt í tilefni dagsins. Hann vildi fara í gallaskyrtuna sína og í allt of stuttu gallabuxurnar sínar (cowboy ţema í gangi?). Hann vildi vera međ latabćjar derhúfuna sem litla frćnka hans gaf honum í gćr OG hann vildi fá djúsglas.
Allt ţetta á fyrstu 5 mínútum dagsins.
Hann vildi syngja ,,drekalagiđ" í bílnum. Ţađ er actually lagiđ ,,sticks and stones" međ jónsa sem gert var fyrir dreka myndina sem er í bíó". Lagiđ var á rípít.
Viđ trommuđum međ í bílnum í trommukaflanum og öskruđum úr okkur lungun. Sáum árekstur á leiđinni og urđum nćstum bensínlausir. Fengum afmćliskórónu ţegar viđ loks komust á leikskólann og fáum svo 16 manna spiderman köku heima á eftir og risa pakka međ rafmagnsbíl frá pabba.
Ţađ er ćvintýri ađ vera ţriggja ára.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Djúkari
Af mbl.is
Íţróttir
- Arnór skiptir um félag
- Leipzig setur sig í samband viđ Liverpool
- United nćr samkomulagi viđ leikmanninn
- Hólmbert kominn til Suđur-Kóreu
- Katla samdi á Ítalíu
- Óvćnt nafn fćr treyjunúmer hjá enska liđinu
- Liverpool-mađurinn nálgast Sádi-Arabíu
- Magnađur leikmađur og magnađur persónuleiki
- Mótiđ brotiđ til mergjar í viđtalsţćtti
- Skrítnasta mark sem ég mun skora
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.