14.4.2010 | 10:46
Rónar og vírd lúkkin fólk
Fórum í bíltúr í gær og okkur til mikillar undrunar var bærinn fullur af skrýtnu fólki.
Fengum okkur pulsu á aktu taktu og parkeruðum til að sporðrenna henni. Þá kom glaður róni og bankaði á glerið hjá mér og gerði handapat sem benti til að hann spurði hvort hann mætti fá bit!!!
Ég svaraði með því að læsa bílnum en nikkaði hann samt brosandi til að sýna smá manngæsku. Hann hélt þá áfram sinni leið. MEÐ NESTISBOX!
Svo sáum við annan vírd gæja labba framhjá. Og svo strax annan.
Á þessum tímapunkti var ég að velta fyrir mér hvort það væri ,,bring a weird person to work day" eða eitthvað álíka í gangi.
Svo rúntuðum við laugaveginn og sáum 5 róna til viðbótar á mismunandi stöðum. Tvo skrýtna venjulega gæja og einn joggara að jogga laugarveginn(hver gerir það!).
Þetta var farið að lúkka eins og southpark þátturinn þegar rónarnir yfirtóku bæjinn.
Við snöruðum okkur því bara heim í snatri, spiluðum veiðimann, Lygi og horfðum svo á Groundhog Day. (ég vann öll spilin sem við spiluðum)
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 153746
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Djúkari
Af mbl.is
Íþróttir
- Líklegra að Manchester United falli
- Myndskeið: Breki er mikill karakter
- Annað tap Íslandsmeistaranna
- United-banarnir áfram Palace vann í vítaspyrnukeppni
- Hákon úr skúrki í hetju
- Tottenham vann með skrautlegu sjálfsmarki
- Myndskeið: Sara var ótrúleg í leiknum
- Íslendingaliðið áfram í Króatíu
- Dæma í Meistaradeildinni
- Myndskeið: Jóhanna best í 2. umferðinni
Athugasemdir
Jájá vil samt að það komi fram að ég rústa þér í Póker og og Kleppara
ragna.is (IP-tala skráð) 14.4.2010 kl. 16:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.