8.4.2010 | 09:36
Dagurinn í gćr
Í gćr var svo frábćr dagur ađ ég var hyper glađur nánast allan daginn (sveif smá ró yfir mig eftir kvöldmatinn reyndar).
Ég ćfđi golf frá 12:45 til 14:45
Tók gott session í hraunkoti. 130 kúlur flugu tvist og bast, sumar sá ég en meirihlutan sá ég ekki sökum leiđinlegrar birtu. Fann samt ađ ţetta var alveg ágćtur sláttur. Tók rútínu fyrir hvert högg og spilađi brautir í hausnum. Er ađ fćra mig frá tćknilegu hliđinni yfir í vélrćna spilamennsku hliđina.
Fór svo inn og púttađi. Tôk tvo 18 holu hringi og nokkuđ ánćgđur međ -6 og -7 á ţessari braut. Er ađ spila hana í fyrsta skipti og gríniđ er frekar hratt og eiginlega soldiđ lélegt gervigras finnst mér. Kannski bara gamalt.
Allavega ánćgđur međ pútterinn.
Tók svo massívt á ţví í rćktinni. Prófađi í fyrsta sinn ađ reyna ađ ná 5km á undir 30 mín. Ţađ var ekkert mál. Reiknađi út ađ ef ég hlypi á 10 ţá ćtti ég ađ ná ţví sirka. Skellti mér svo í 11 og svo aftur í 15 í smá tíma til ađ tryggja ţađ. Endađi á ađ hlaupa ţetta á tímanum 29:25
Horfđi svo građur á mig í speglinum, pumpandi byssurnar í drasl.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 153747
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Djúkari
Af mbl.is
Íţróttir
- Bestur í 22. umferđinni
- Glćsilegur árangur Gunnlaugs í Bandaríkjunum
- Myndskeiđ: Skagamenn fóru af botninum
- Hćttir í fótbolta ţrítugur
- Myndskeiđ: Stjörnumenn skína skćrt
- Ađeins einn úrvalsdeildarslagur
- Stórleikur í 16-liđa úrslitunum
- Myndskeiđ: Víkingur skorađi sjö gegn KR
- Bendir allt til ţess ađ Kári spili á Akureyri
- Myndskeiđ: Beint rautt og mark í uppbótartíma
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.