6.4.2010 | 13:34
Augusta
Núna er The Masters á nćsta leyti. Byrjar á fimmtudaginn og á eftir ađ verđa rosalegt. Verđur sennilega međ mesta áhorf ever útaf endurkomu Tigers. Ég vona ađ hann standi sig vel. Held međ honum.
Tommi félagi minn elskar Tiger og spáir ađ hann vinni međ 5 höggum. Hann er svo viss ađ viđ erum ađ veđja um ţetta. Ef hann vinnur ţá borga ég honum ţúsund kall. Ef hann vinnur ekki ţá fć ég ţúsund kall. Tommi er svalur.
Ég mun allavega vera límdur viđ skjáinn á laugar og sunnudagskvöld.
Svo vćri ég til í ađ Camilo Villegas og Rory McIlroy geri vel ţó sá síđarnefndi hafi ekki veriđ ađ spila vel undanfariđ.
Líklegir á toppnum verđa Tiger, Furyk, Els, Villegas, Anthony Kim og annar hvor Molinari bróđirinn.
In fact ţá er ţetta mín spá
1. Tiger
2. Villegas
3. Els
4. Furyk
5. AK
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 153443
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Djúkari
Af mbl.is
Íţróttir
- Ég veit ekki hvort ég megi segi ţetta
- Velti ţví stundum fyrir mér hvort hann sé lifandi
- Aron átti skemmtilegt augnablik međ móđur sinni
- Tindastóll stöđvađi sigurgöngu Grindavíkur
- Fjögur Íslendingaliđ í einum hnapp
- United-sigur eftir dramatískar lokamínútur
- Skorađi 30 stig í 30 stiga sigri
- Haukar sluppu fyrir horn í Skógarseli
- Njarđvíkursigur gegn lánlausum Hattarmönnum
- Tveggja leikja taphrinu lauk gegn KR
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.