Leita í fréttum mbl.is

Augusta

Núna er The Masters á næsta leyti. Byrjar á fimmtudaginn og á eftir að verða rosalegt. Verður sennilega með mesta áhorf ever útaf endurkomu Tigers. Ég vona að hann standi sig vel. Held með honum.

Tommi félagi minn elskar Tiger og spáir að hann vinni með 5 höggum. Hann er svo viss að við erum að veðja um þetta. Ef hann vinnur þá borga ég honum þúsund kall. Ef hann vinnur ekki þá fæ ég þúsund kall. Tommi er svalur.

Ég mun allavega vera límdur við skjáinn á laugar og sunnudagskvöld.

Svo væri ég til í að Camilo Villegas og Rory McIlroy geri vel þó sá síðarnefndi hafi ekki verið að spila vel undanfarið.

Líklegir á toppnum verða Tiger, Furyk, Els, Villegas, Anthony Kim og annar hvor Molinari bróðirinn.

In fact þá er þetta mín spá
1. Tiger
2. Villegas
3. Els
4. Furyk
5. AK


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband