6.4.2010 | 13:34
Augusta
Núna er The Masters á næsta leyti. Byrjar á fimmtudaginn og á eftir að verða rosalegt. Verður sennilega með mesta áhorf ever útaf endurkomu Tigers. Ég vona að hann standi sig vel. Held með honum.
Tommi félagi minn elskar Tiger og spáir að hann vinni með 5 höggum. Hann er svo viss að við erum að veðja um þetta. Ef hann vinnur þá borga ég honum þúsund kall. Ef hann vinnur ekki þá fæ ég þúsund kall. Tommi er svalur.
Ég mun allavega vera límdur við skjáinn á laugar og sunnudagskvöld.
Svo væri ég til í að Camilo Villegas og Rory McIlroy geri vel þó sá síðarnefndi hafi ekki verið að spila vel undanfarið.
Líklegir á toppnum verða Tiger, Furyk, Els, Villegas, Anthony Kim og annar hvor Molinari bróðirinn.
In fact þá er þetta mín spá
1. Tiger
2. Villegas
3. Els
4. Furyk
5. AK
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.