Leita í fréttum mbl.is

Málverka unnandinn Sebas

Sebas á sinn uppáhalds málara. René Magritte hét hann og var belgískur súrrealisti. Frćgasta verk hans er mynd af pípu ţar sem fyrir neđan stendur "Ceci n'est pas une pipe" (ţetta er ekki pípa). Gúggliđ ţađ.

Spurđur um ţessa mynd svarađi hann ,,...of course it´s not a pipe, just try to fill it with tobacco!".

Ţessi málari gerđi verk í ţessum stíl, ţar sem hann ögrađi áhorfendum međ slíkum súrreal skotnum hugmyndum.

Ástćđan fyrir ţví ađ Sebas ađhyllist Magritte er ađ hann er núna tekinn upp á ţví ađ neita ţví augljósa. Eins og t.d. í dag ţegar hann mátti ekki snerta blómiđ sem hangir inn í stofu.

Ég: ekki snerta blómiđ!
Seb: ég ER ekki ađ snerta ţađ (sagt á međan hann snertir ţađ)
Ég: nú! ekki samt vera ađ ţessu
Seb: ég ER ekki ađ snerta blómiđ (sagđi hann, horfandi súrrealískt á mig)

Ekki veit ég hvernig mađur tćklar svona lítinn René Magritte ađdáanda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband