3.4.2010 | 10:01
Jónsi
Hef veriđ ađ hlusta á nýju skífu Jónsa ,,Go". Hún er fín. Ţetta eru 9 lög ţar sem 4 eru góđ, 3 fín, 1 sćmó og 1 lélegt. Myndi segja ađ ţađ vćri nokkuđ ágćtt bara. Hún fengi 4 af 5 hjá mér.
Hressu lögin eru frábćr, hann ćtti ađ gera meira af ţví.
Ţetta er náttla mjög svipađ og Sigurrós en ađeins meira poppskotiđ. Platan er soldiđ stutt finnst mér og ég skil ekki af hverju hann slappađi ekki lágmark einu lagi í viđbót á skífuna eđa tveim.
Fyrir hvern: Sigurrósar ađdáanda, ambiance hlustanda og gćja sem fílar ađeins meira en mainstream stöffiđ í útvarpinu.
Ekki fyrir: Gćja sem fílar ekki Sigurrós og ţeirra ,,tíjójijúúú" hljóđ og almenn hvala öskur.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.