1.4.2010 | 09:09
páskaegg
Ég fór međ Sebas í kringluna í gćr. Hann sá ginormous 5 metra páskaegg og vildi fá slíkt fyrir sjálfan sig. Ég sagđi honum ađ kringlan ćtti ţetta en ađ viđ gćtum keypt eitt minna í hagkaup.
Ég leyfđi honum ađ velja sér egg í Hagkaup. Hann benti skćlbrosandi á númer 7 en ţar sem ég hló bara ađ honum ţá sćttist hann loks á númer 3. Enda ađ verđa ţriggja ára í mánuđinum.
Ţađ tók mig smá tíma ađ koma ţví til skila ađ ţetta mćtti bara opna á sunnudaginn.
note to self: kaupa eggiđ, FELA ţađ og gefa á páskadeginum sjálfum.
ps. ađ sjálfsögđu valdi hann Nóa Siríus egg
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Trúir þú á Guð?
Djúkari
Af mbl.is
Íţróttir
- Landsliđstreyjurnar til sölu í Zagreb
- Nenntu ekki ađ spila á móti okkur
- Verđur dýrasta knattspyrnukona heims
- Amorim braut sjónvarpsskjá
- Markvörđur grípur Dota-boltann
- Egyptar međ heimsklassa liđ
- Gat ekki stađiđ mig verr
- Brosmildir fyrir annan stórleik (myndir)
- Rekinn frá ţýska stórliđinu
- Einn sá eftirsóttasti framlengdi
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.