29.3.2010 | 21:12
Æfingin
Tókum keppnis pútthring á æfingu áðan. Ég var paraður við the myth, the legend...Úlfar Jônsson. Heyrðu, hann var kominn tíu undir eftir tólf holur! Ég náði nú samt aðeins að halda í við hann og var bara kominn 4 niður á þessum tímapunkti.
Ég hélt mig bara við mína rútínu og náði að krafsa í bakkann og endaði þrjár niður gegn kylfingi aldarinnar(hann var kosinn það um aldamótin).
Alltaf gaman að spila við betri kylfinga.
Annars þá var þetta fín æfing. Erum mikið að pæla í hausnum, rútínum og þessu andlega stöffi yfir höfuð.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.