Leita í fréttum mbl.is

Ćfingin

Tókum keppnis pútthring á ćfingu áđan. Ég var parađur viđ the myth, the legend...Úlfar Jônsson. Heyrđu, hann var kominn tíu undir eftir tólf holur! Ég náđi nú samt ađeins ađ halda í viđ hann og var bara kominn 4 niđur á ţessum tímapunkti.

Ég hélt mig bara viđ mína rútínu og náđi ađ krafsa í bakkann og endađi ţrjár niđur gegn kylfingi aldarinnar(hann var kosinn ţađ um aldamótin).

Alltaf gaman ađ spila viđ betri kylfinga.

Annars ţá var ţetta fín ćfing. Erum mikiđ ađ pćla í hausnum, rútínum og ţessu andlega stöffi yfir höfuđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband