Leita í fréttum mbl.is

Statistinn ég

Ég kom fram í Réttur 2 á stöđ 2 í gćrkvöldi. Ég lék réttarritara. Frekar töff.

Ekkert smá stoltur.

Mér líđur ađ sjálfsögđu eins og stórstjörnu og vil bara fá slíka međferđ hér eftir hvert sem ég fer. Ćtla ađ skila inn lista til allra golfklúbba sem halda mót áđur en ég mćti á stađin. Á listanum munu standa mínar kröfur um hvađ ég vil ađ verđi á stađnum ţegar ég loks mćti, korteri of seint á teig.

1. Ţrjár berbrjósta stelpur sem kaddí
2. Hundrađ random áhorfendur sem klappa eftir hvert eitt og einasta högg sem ég tek.
3. Fjórtán svarta svani sem eiga ađ elta ađra kylfinga allan hringinn

Ţađ var gaman ađ leika ţetta statista hlutverk. Ég var ţarna í 11 klst og mun koma fram í ţrem ţáttum á endanum. Ţessum og svo tveim öđrum, einu sinni sem réttarritari og svo sem áhorfandi. Hvort ţetta verđi í 4,5 eđa 6 ţćtti veit ég ekki.

Ég treysti ţví ađ fólk fylgist spennt međ á sunnudagskvöldum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, var ekki búiđ ađ hafa samband viđ ţig um ađ gera svona réttaritara spin-off ţćtti?

Dagbók réttaritarans:

"Gerđi bara 5 innsláttarvillur í dag, skráđi ađ vísu einu sinni "sekur" í stađ "saklaus" sem er frekar mikiđ mál.  En ţađ hlýtur ađ reddast"

ragna.is (IP-tala skráđ) 29.3.2010 kl. 14:37

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

Ég má ekkert tjá mig um ţetta ţar sem ég er bundinn samningi. Ţađ eina sem ég get sagt er ađ fylgist međ nćstu ţáttum og sjáiđ hvađ gerist.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 29.3.2010 kl. 14:44

3 identicon

Ég las á slúđurfréttasíđu ađ framleiđendur ţáttanna um Skýrslumálastofnun hafi haft samband viđ Sigurstein Ingvar varđandi spin-off í svipuđum stíl og Skýrslumálastofnun. Eitthvađ til í ţví?

Agnar Ragnar (IP-tala skráđ) 29.3.2010 kl. 16:38

4 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

Skemmtilegt frá ţví ađ segja ađ ţar sem ég sat ţarna í hlutverki mínu sem réttarritari, sá ég (og minntist á viđ framleiđundur ţáttana) rauđa túpu af Anal Lube.

Sönn saga. Ég vitna í eldri fćrslu mína 17.12.09

http://sir.blog.is/blog/sir/entry/993838/

Ţetta er klappađ og klárt mál. Á bara eftir ađ ganga frá mótleikonunum.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 29.3.2010 kl. 18:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband