Leita í fréttum mbl.is

Mál málanna

Ég hef verið að pæla í ákveðnu máli undanfarna daga.

Hef velt því fyrir mér tvist og bast og fæ í raun ekki frið fyrir því.

Ég er mjög dapur yfir þessu máli.

Málið er þetta:

Mér finnst svo óréttlátt að það verði enginn Jay Leno jr næstu 80 árin í heiminum. Mér finnst það svo mikil synd. Mér finnst það sorglegt.

Jay Leno og konan hans Mavis geta ekki eignast börn nefnilega og þar af leiðandi verður enginn eftirprentun af honum Jay til að vera skemmtilegur og segja brandara næstu 80 árin eða svo.

Mér finnst nefnilega Jay svo góður maður. Ekki bara fyndin heldur geislar af honum ára af góðleika og hjartahlýju.

Og það er ekki bara að ég skynji þetta í gegnum sjónvarpið heldur hef ég actually verið í salnum í einum þættinum hjá honum.

Að hann geti ekki fjölgað sér hryggir mig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband