Leita í fréttum mbl.is

kosning

Það er gaman að sjá að fólk fílar allar Þór og Danna myndirnar jafnt. Þær fengu allar 5 atkvæði.

Núna er spurt að hinni aldagömlu klisjuspurningu, hvort segiru pulsa eða pylsa?

Ég persónulega segi pulsa því mér finnst það vera nær fólkinu. Meira svona verkalýðs thing.

Pylsa finnst mér alltaf vera svo yuppí eitthvað. Soldið snobb thing. Kannski að því að það er soldið kvennlegt orð, sbr orðið pils. Sem er reyndar hvorugkyn....hmmmm.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Pappakassar sem kunna ekki að tala segja pulsa!

Þetta er einmitt öfugt hjá þér Sössi litli en það var wannabe snobb lið sem báru fram y eins og u líkt og gert er í dönsku... Tek ekki þátt í slíkri málnauðgun að hætti nýlendusinna.

Mun segja réttilega pylsa eins og það er skrifað á íslensku.

Ragnar.

Ragnar (IP-tala skráð) 26.3.2010 kl. 12:12

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

I stand corrected. Þú hefur sannfært mig ó mikli Ragnar. Hér eftir mun ég bara segja banani í stað pulsa.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 26.3.2010 kl. 16:02

3 identicon

Símakönnun 4 apríl 2008

Spyrill: Hvaða vörumerki af pylsum dettur þér fyrst í hug?

Svarandi: Donna Karen

Sönn saga.

Með þessu vil ég benda stórfrænda mínum honum Ragnari á að þetta yfsilon getur valdið misskilningi í sumum tilfellum. Er ekki bara betra að nota gamla góða U-ið?

ps sjáumst á næsta ættarmóti

ragna.is (IP-tala skráð) 26.3.2010 kl. 16:07

4 identicon

Jæja - ekki ætla ég að elta hjörðina í þessu máli frekar en öðrum.

Þá er ábyrgðin öll spyrjandans (nb: ekki spurjandans) í þessari skemmtilegu símakönnun en vissulega hefði verið hægt að setja spurningu sem þessi fram með skýrari hætti.

Ég hlakka einmitt mikið til næsta ættarmóts og mun ég leggja mitt af mörkum við að borða nokkrar yndislegar pylsur með bestu lyst og bera þetta allt fram með sterku Y.

 Ragnar@y.is

Ragnar (IP-tala skráð) 26.3.2010 kl. 16:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband