26.3.2010 | 09:42
Fokkdýrt
Mig vantar að kaupa þrjá wedga. Titleist Vokey spin milled 52°, 56° og 60°. Ekki enn viss með hvaða bounce ég þarf og óska eftir ráðleggingu með það. Ég held að brautirnar hér á landi séu frekar blautar en harðar. Þó ekki alveg að átta mig á því. Ef svo er þá væri betra að vera með meira bounce en ekki.
Hver kylfa kostar um 23.500 út í búð.
Hef ekki efni á þessu sem stendur.
Vill einhver sponsa mig eða gefa mér fyrirfram brúðkaups/fimmtugs eða sextugsgjöf?
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.