25.3.2010 | 09:07
Playlisti götunar
Á Ól í Barcelona 92. Derek Redmond var talinn sigurstranlegur. Hann reif hins vegar eitthvað í löppinni snemma í hlaupinu. Hlaupið ónýtt og allur þessi áralangi undirbúningur til einskis.
Eða hvað.
Þegar spænska vinnufólkið á vellinum ætlaði að leiða hann í burtu þá beit hann skyndilega í sig að þurfa að klára hlaupið hvað sem það kostaði.
Það tókst. Með hjálp frá eldri manni sem ruddist allt í einu úr stúkunni, framhjá öryggisvörðunum og inn á brautina til að hjálpa honum.
Þetta var pabbi hans.
Í fyrsta lagi, svona gerast meiðslin. Ég legg til að allir kynni sér myndbandið sem ég póstaði hér að neðan um hvernig maður eigi að hlaupa rétt.
Í öðru lagi, hver þarf brjálaðan playlista þegar maður hefur svona móment til að peppa sig upp á brettinu.
ps. brilliant vídeó fyrir utan síðustu sekúndurnar þar sem þetta dettur í eitthvað crappí guðatal.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.