24.3.2010 | 08:14
ađ vera raunsćr eđur ei
Viđ vorum ađ vinna í pre-shot rútínunni á ćfingu í gćr ásamt ţví ađ fara soldiđ í burtu frá tćknihugsunum í sveiflu í átt ađ spilasveiflu.
Derrick lét okkur gera nokkrar hugarćfingar og slíkt og svo enduđum viđ á ţví ađ spila síđustu ţrjár holurnar á vellinum útí eyjum ţar sem fyrsta stigamótiđ verđur nćsta sumar.
Viđ vorum sem sagt ađ ímynda okkur öll höggin og reyna ađ vera actually á stađnum í huganum.
Ţetta gekk bara vel. Mađur tók upphafshögg og svo járnahögg í netiđ. Fór svo og vippađi og púttađi til ađ klára holuna.
Eftir ađ hafa klárađ holurnar mínar ţá tékkađi ég á ţví hvernig strákunum hafđi gengiđ.
Ţeir allir frekar kokhraustir og voru 2-3 undir pari, sem mér fannst merkilega gott miđađ viđ ţennan mótvind sem geisađi á vellinum.
Ég sjálfur fékk par á 16 og 18 en fór beint í sjóinn á sautjándu og endađi á tripple bógí ţar.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.