23.3.2010 | 18:45
Betra að vera öruggur
Ég vaknaði kl 5:20 og staulaðist frammúr. Settist fyrir framan tölvuna og skannaði tíðindi dagsins á veraldarvefnum. Ég er með upphafssíðuna igoogle.com og þar fæ ég alltaf Useless knowledge of the day.
Það sem starði á mig kl 5:25 var neðangreint:
"A heart attack most often occurs in the morning, when mental and physical stress are at their peak."
Ég var búinn að lofa að mæta á morgunæfingu kl 6 til að spila fótbolta við strákana í afrekshópnum.
En þar sem ég fann hjartað slá hraðar við þessi useless tíðindi dagsins þá skreið ég bara aftur undir sængina og svaf til 11.
Betra að taka enga áhættu með svona mál.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.