Leita í fréttum mbl.is

Betra að vera öruggur

Ég vaknaði kl 5:20 og staulaðist frammúr. Settist fyrir framan tölvuna og skannaði tíðindi dagsins á veraldarvefnum. Ég er með upphafssíðuna igoogle.com og þar fæ ég alltaf Useless knowledge of the day.

Það sem starði á mig kl 5:25 var neðangreint:

"A heart attack most often occurs in the morning, when mental and physical stress are at their peak."

Ég var búinn að lofa að mæta á morgunæfingu kl 6 til að spila fótbolta við strákana í afrekshópnum.

En þar sem ég fann hjartað slá hraðar við þessi useless tíðindi dagsins þá skreið ég bara aftur undir sængina og svaf til 11.

Betra að taka enga áhættu með svona mál.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband