23.3.2010 | 13:13
attenborg
Sá þátt á rúv í gær sem heitir life og er gerður af BBC. Þetta er um hvernig dýrin komast af og slíkt. Náttúrulífsþáttur uppá sitt besta. David Attenborough lýsir og þetta er hin mesta skemmtun.
Í raun helber snilld að fylgjast með hvernig mismunandi dýr veiða sér til matar og hvernig þau ala upp afkvæmin sín. Um þetta snýst lífið víst að sögn.
Hljómar kannski lame en treystu því, þessir þættir eru flottir.
Myndatakan er út úr þessum heimi. Strax á eftir þættinum var sýndur 10 mín þáttur um hvernig þau fóru að því að taka þetta upp. Exreme aðstæður og þriggja ára ferli.
Ég mun ekki missa af þessum þætti næsta mánudag. Og jafnvel poppa.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er klárlega þáttur upp á bæði popp og kók.
Hallur (IP-tala skráð) 23.3.2010 kl. 14:34
sammála
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 23.3.2010 kl. 15:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.