Leita í fréttum mbl.is

Lostprophets

Ég fór út að hlaupa áðan í rigningunni og golunni hér í Garðabæ. Ég smellti ipodnum í plastpoka og hélt á honum alla leiðina.

Ég mappaði 4km í google earth og hljóp þá á 24 mín. Djöfull var það erfitt á köflum því sirka 40% af leiðinni var í mótvindi, 25% var í upphalla(allt í lokin) en rest bara fínt. Þetta fína var bara í byrjun.

Ég harkaði þetta í gegn á playlistanum einum. Hann er gulls ígildi. Ég rípítaði ,,last train" nokkrum sinnum á erfiðu köflunum. Þurfti á því að halda.

Ég skellti því lagi í djúkarann hér á hægri hönd sem fyrsta lagi ef fólk vill tékka á hvers konar lag kemur mér í gegnum erfiða hjalla.

Þetta viðlag er svo hetjulegt að ég fist pumpa ósjálfrátt við það og segi ,,yeah" sirka fjórtán sinnum. Upphátt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband