Leita í fréttum mbl.is

Stóra planið

Það verður strákadagur í dag. Mamma ætlar að labba upp Esjuna þannig að ég, Sebas og pabbi ætlum að hanga saman í dag.

Ætlum fyrst í litla íþróttaskólann til að hleypa Sebas soldið. Þar hoppar hann og skoppar í klukkatíma eða svo.

Svo er á dagskránni að fara í Hfj og skoða skipin. Sebas er mjög spenntur yfir því.

Kringlan er svo ómissandi partur af góðum laugardegi.

Hápunktinum verður svo náð er ég og Sebas hjálpum afa við að panta rómantíska ferð til Parísar fyrir hann og ömmuna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband