18.3.2010 | 11:49
atvinnuviðtal dauðans
Fór í atvinnuviðtal í morgun.
Highlights:
Sagðist hafa fengið 10 í ensku í íllræmdu(samræmdu prófin)
heimtaði nýjan síma
sagðist vera vinnustaðagrínari(taldi það upp sem galla).
Hverjar eru líkurnar á að fá þetta starf?
Að öllu gamni slepptu þá gekk það bara vel. Spennandi að sjá hvað kemur út úr þessu. Fyrsta starfið sem ég virkilega vil vinna við síðan ég kom aftur til landsins.
ps. ég sagði samt allt ofangreint í viðtalinu á einhverjum tímapunkti.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Ég held að vinnustaðagrínara-kommentið veiti þér starfið :)
Harpa (IP-tala skráð) 18.3.2010 kl. 15:04
já, gott ef ekki.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 18.3.2010 kl. 16:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.