17.3.2010 | 19:21
Bumbubani
Ég skildi ekkert í því að á hlaupabrettinu þá var volume-ið á sjónvarpinu alltaf komið í max 100. Hæsta styrk. Frekar pirrandi og ég skildi ekkert í því hver væri svona heimskur eða heyrnalaus.
Ég sjálfur var náttla með tónlist í eyrunum þannig að þetta skipti mig svo sem ekkert miklu máli. Bara svona að pæla.
Svo tók ég eftir því í dag að þetta var í raun mín sök.
.
.
.
.
.
wait for it
.
.
.
.
.
Þú veist að þú ert orðinn of feitur þegar þú ert farinn að ýta á volume takkan á brettinu MEÐ FRIGGIN BUMBUNNI!
Þá hef ég sem sagt án þess að taka eftir því, rekist óvart í takkan með bumbunni.
Ég skammaðist mín og byrjaði að hlaupa umsvifalaust mun hraðar.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.