Leita í fréttum mbl.is

Fantasí

Ţađ er hörđ barátta í fantasí deildinni minni. Ţar berjast 20 menn um ađ standa uppi sem sigurvegari í lok leiktíđar enska boltans. Ég hef veriđ ađ skiptast á fyrsta sćtinu viđ Póska og Bigga núna undanfariđ.

Ţetta hefur allt veriđ í járnum.

Í síđustu umferđ átti Aston Villa tvöfalda umferđ ţannig ađ allir ţrír hugsuđum viđ ţetta taktískt og seldum Fabregas og keyptum inn einn gćja frá AV og settum hann sem fyrirliđa.

Ţeir keyptu Milner en ég A. Young. Mothafusking Milner skorađi svo og fékk bónus. A. Young gerđi ekki rjésgjét.

Slćm ákvörđun sem kostađi mig fyrsta sćtiđ. En ţetta er ekki búiđ. Ţađ eru nokkrar umferđir eftir.

Ég er međ ás uppí hendinni fyrir nćstu umferđ. Sjúgum til hvađ gerist.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband