17.3.2010 | 10:51
Fantasí
Það er hörð barátta í fantasí deildinni minni. Þar berjast 20 menn um að standa uppi sem sigurvegari í lok leiktíðar enska boltans. Ég hef verið að skiptast á fyrsta sætinu við Póska og Bigga núna undanfarið.
Þetta hefur allt verið í járnum.
Í síðustu umferð átti Aston Villa tvöfalda umferð þannig að allir þrír hugsuðum við þetta taktískt og seldum Fabregas og keyptum inn einn gæja frá AV og settum hann sem fyrirliða.
Þeir keyptu Milner en ég A. Young. Mothafusking Milner skoraði svo og fékk bónus. A. Young gerði ekki rjésgjét.
Slæm ákvörðun sem kostaði mig fyrsta sætið. En þetta er ekki búið. Það eru nokkrar umferðir eftir.
Ég er með ás uppí hendinni fyrir næstu umferð. Sjúgum til hvað gerist.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.