16.3.2010 | 20:57
Sterk fylgni
Þá veit ég það. Það er jákvæð fylgni milli þess hve góður þú ert í golfi og svo skotbolta. Því lægra skori sem þú nærð í golfi því meiri líkur eru á því að duga sem lengst í skotbolta.
Simmi vann fyrsta skotboltann á æfingu áðan. Svo tók Alfreð, stigameistarinn, næsta session.
Við fórum sem sagt í skotbolta í staðin fyrir að hlaupa þar sem það var leikur á vellinum og allskonar hindranir á hlaupabrautinni.
Tökum cooperinn bara í næstu viku.
En ég bætti mig í armbeygjum og planka. Tók 51 og bætti mig um eina. Bætti mig svo um 5 sek í plankanum.
Ég fæ því auka viku til að hlaupa af mér spikið fyrir cooperinn. Þarf á því að halda.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.