15.3.2010 | 12:08
Fyndiđ fólk
Sá myndina Funny People á laugardagskvöldiđ. Hún var fín. Byrjađi mjög vel, datt ađeins niđur rétt fyrir lokin en reddađi sér svo. Hún fćr ţrjár og hálfa af fimm.
Ţetta er um frćgan grínista, leikin af Adam Sandler, sem greinist međ sjúkdóm og fer í smá tilvistarkreppu. Hann fer ađ mingla viđ yngri grínista og sér villu síns vegar á endanum. Međal leikara er Seth Rogen, Jonah Hill, Jason Schwartzman og fleiri ţekktir gćjar.
Ég mćli eindregiđ međ henni og ekki hafa áhyggjur af Adam Sandler. Hann er ekki í hlutverki vangefins fábjána eins og alltaf, heldur er hann bara ţessi klassíski heimsţekkti grínisti sem er orđinn ţreyttur á ađ vera alltaf einn án vina og er í raun frekar alvörugefinn ef eitthvađ er.
Ég hló mest af brandaranum sem Jonah sagđi, enda minn uppáhalds grínisti í dag. Hann var nýkominn úr bíói.
"Hey guys, I was just at that new Harry Potter movie. Man, Harry's getting old. In fact, he's so old we should probably start calling him Harold Potter."
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.