Leita í fréttum mbl.is

Danger Zone

Guðjón Ingi heitir strákur sem æfir með mér í afrekshóp gkg. Hann stundar kjúklingastaðinn í suðurveri, drekkur Dr. Pepper og borðar oft vel kryddað kjöt.

Þessi snillingur talar mikið um mat á æfingum en oft í miðri setningu kemur kannski frasinn ,,vúps, danger zone á holu 10 allir". Maður bara ,,what!"

Þá hefur hann lekið einni góðri á púttgríninu og er að vara menn við.

Þetta nefnilega er orðið svo slæmt að honum ber skylda að vara við, nánast skv lögum.

Oftast eru því fáir sem leggja leið sína að tíundu holunni alla friggin æfinguna. Lyktin hans er með svo mikið endurance. Það er svo mikill lífsvilji og seigla í þessu, og við höldum að það hafi eitthvað með tíðni heimsókna á kjúklingastaðinn í Suðurveri að gera.

En þær glötuðu sálir sem vita ekki betur og ráfa þarna inn í mókið í kringum holu 10 eru dæmdar til að þrípútta að minnsta kosti fjórum sinnum í næstu sjö tilraunum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband