Leita í fréttum mbl.is

Old school GSP

Það voru hrafnar sem víkingar notuðu við að leiðbeina sér til lands þegar þeir silgdu skipum sínum um höfin.

Af hverju?

Jú, af því að hrafnar kunna ekki að synda né sitja á sjó.

Hrafnarnir voru sennilega geymdir í búrum fyrst þegar Víkingarnir silgdu frá sínu landi. Þar til að þeir voru komnir langt í burtu. Svo var þeim sleppt og hrafnarnir, frelsinu fegnir, flugu upp í leit að næsta landi til að koma sér sem lengst í burtu frá þessum hálfvitum sem læstu þá inn í búrinu.

Ef ekkert var í augsýn skv þeirra skynjun þá komu þeir aftur niður á eina staðinn sem ekki var sjór. Víkingaskipið.

Ef hrafninn flaug sem sagt upp og svo stöðugt í einhverja átt, þá vissiru að land væri ekki langt undan.

Það má því segja að hrafnarnir hafi verið fyrsta kynslóð gps tækja.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband