12.3.2010 | 10:59
könnun búin
Það er komin niðurstaða í hvort rétt hafi verið hjá mér að kaupa Titleist 695 MB. Meirihluti lesenda leit svo á að þetta hafi verið rétt ákvörðun. Ekki það að ég taki þetta alvarlega þar sem lesendur hafa ekki hundsvit á, í fyrsta lagi, golfi, í öðru lagi, mínum þörfum og preffum varðandi golfkylfur.
ok, kannski einhver þarna úti hafi vit á golfi en flestir eru svo hlutdrægir varðandi sínar eigin kylfur að allt annað er rugl skv viðkomandi.
En annars.....
Bara gaman að þessu.
Mér finnst gaman að gera skoðanakannanir, enda orðinn frekar góður í því. Ætli umhverfið sem ég hrærist í hafi einhver áhrif á það!
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Einmitt, delete cookies?
ragna.is (IP-tala skráð) 12.3.2010 kl. 11:11
HEY! ég deleta ÞÉR ef þú hagar þér ekki.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 12.3.2010 kl. 11:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.