Leita í fréttum mbl.is

Prump á bretti

Fór í rćktina í morgun kl 9. Ţvílík mistök. Ţađ er viđbjóđur. Ég var ađ struggla eftir 20 mín! Ég barđist í 10 mín lengur og tók ţví bara hálftíma og 4.3k

Klárlega máliđ ađ fara seinni part dags.

Ég komst ađ ţví ađ hin viđbjóđslega plata ,,St. Anger" er fín í hlaupin. Hún er svo mikiđ thrash ađ mađur svífur áfram.

Svo er annar vínkill á ţessu. Rappiđ. Mér leiđ sem hćttulegasta manninum ţarna inni ţegar ég setti á gangsta rappiđ í tćkjasalnum.

Ég komst ađ ţví ađ ţegar ég hleyp ţá er ég óvart alltaf kominn í lúftgítarinn. Rokna sóló upp og niđur gítarhálsinn. Svo á ég ţađ til ađ detta í trommusóló dauđans. Ćtli einhver taki eftir ţessu.

On a sidenote, hversu pirrandi er ţegar mađur ţarf ađ prumpa á brettinu! Mađur reynir ađ hleypa út í hollum en svo veit mađur aldrei raunverulega hvađ gengur á ţví tónlistin drekkir öllum utanađkomandi hljóđum, sem prumpum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband