11.3.2010 | 21:31
Likkan og Petur
Hljóp 40 mín í ræktinni í dag við rómantískan undirleik sveittu punganna í Metallicu. Það jafnast ekkert á við smá thrash rokk við hlaup. Ég hlusta bara á það hressasta með þeim við slík tækifæri.
Bulletproof playlisti: Öll lög númer eitt á fyrstu fjórum skífunum hjá þeim og öll síðustu lögin fyrir utan Ride the lightning.
1: Hit the lights 4:16 (kill ´Em all)
1: Fight fire with fire 4:45 (Ride the lightning)
1: Battery 5:10 (Master of puppets)
1: Blackened 6:41 (...And justice for all)
Battery er sérstaklega að gera gott mót.
Þarna ertu kominn með tæplega 22 mínútur.
Svo fer maður í lokalögin á fyrstu fjórum sans Ride the lightning.
10: Metal Militia 5:10 (Kill ´Em all)
08: Damage Inc 5:31 (Master of puppets)
09: Dyers Eve 5:13 (...And justice for all)
Þá er maður kominn með sirka 37 og hálfa mínútu. Þá er bara eftir að taka smá bónus lag að eigin vali. Fer eftir stemmingunni.
Í dag ætlaði ég bara að hlaupa og hvíla pekksana og hendur þannig að ég fór því bara beint inní teygjuherbergið eftir brettið og stillti á Peter Gabriel og tók 100 kviðæfingar og teygði vel á.
Peter Gabriel er essential hlustun við teygjur. En þá bara skífan "Up".
Ég mæli með:
Sky Blue 6:37
I grieve 7:25
more than this 6:02
Þarft ekkert fleiri lög en það. Í raun er bara nóg að taka fyrri tvö.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.